
08.01.2023
Rafknúnir fólks- og atvinnubílar gegn loftmengun
Umræða um mengun í froststillum í Reykjavík hefur verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.
Lesa meira

06.01.2023
Brimborg stærst í rafmagnssendibílum
Brimborg langstærsta umboðið í nýskráningum rafmagnssendibíla á árinu 2022 með 85 nýskráningar og 41,5% hlutdeild.
Lesa meira

05.01.2023
Opel vinsælustu rafmagnssendibílarnir
Opel sendibílar eru vinsælustu rafknúnu atvinnubílarnir á Íslandi með 20% markaðshlutdeild.
Lesa meira

05.01.2023
Peugeot e-208 valinn besti rafbíllinn í flokki smærri rafbíla árið 2022 af Autocar
Bílavefurinn Autocar valdi Peugeot e-208 besta bíllinn í flokki smærri rafbíla árið 2022. Að þeirra sögn er Peugeot e-208 einn mest aðlaðandi rafbíll sem er í boði á markaðnum.
Lesa meira

17.12.2022
Sólarorkuver Brimborgar sparar kaup á upprunaábyrgðum
Endurbygging húsnæðis fyrir Polestar rafbíla er BREEAM umhverfisvottuð þar sem meðal annars er lögð áhersla á orkusparnað og orkunýtni. Það auk orkuframleiðslu á staðnum með sólarorkuveri sparar Brimborg kaup á raforku og flutningi hennar og kaup á upprunaábyrgðum auk þess sem staðbundin orkuframleiðsla dregur úr álagi á raforkukerfið þannig að aðrir raforkunotendur geta notað þá endurnýjanlegu orku.
Lesa meira

13.12.2022
Ford Bronco dagar í Brimborg 16. og 17. desember! Komdu og upplifðu sögulega stund
Gríptu einstakt tækifæri til að grandskoða glænýjan Ford Bronco sem er kominn til Íslands eftir um 30 ára hlé og verður sýndur á Ford Bronco dögum í Brimborg!
Lesa meira

12.12.2022
Hraðari orkuskipti kallar á fjölgun háhraða hraðhleðslustöðva
Brimborg svarar kallinu. Í ljósi markmiða stjórnvalda um orkuskipti í vegasamgöngum þarf að fjölga háhraða hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla á Íslandi sem eru aðgengilegar bæði fyrirtækjum og einstaklingum fyrir allar gerðir ökutækja. Aðgengi fyrir hreyfihamlaða sem og aðra þarf að vera framúrskarandi og möguleiki að hlaða mörg rafknúin ökutæki í einu til að stytta biðtíma eftir hleðslu.
Lesa meira

28.11.2022
Metsala hjá Polestar á Íslandi á fyrsta ári
Brimborg er stærsta umboðið á rafbílamarkaði á árinu og hefur afhent 1.133 rafbíla og er hlutdeild Brimborgar á rafbílamarkaði 24,2%. Í nóvember hefur Brimborg nú þegar afhent 206 rafbíla sem er 34,6% af öllum rafbílaskráningum mánaðarins.
Lesa meira

26.11.2022
Landspítalinn velur Opel Corsa-e frá Brimborg
Landspítalinn fær afhenta fyrstu 5 Opel rafbílana af Corsa-e gerð frá Brimborg af 17 bílum sem afhentir verða á næstunni.
Lesa meira

25.11.2022
Drægnikvíði: Óttinn við að verða rafmagnslaus
Drægnikvíði er skemmtilegt nýyrði en óskemmtileg tilfinning. Hugtakið merkir það að fólk fyllist ótta og kvíða við að rafbíllinn þeirra verði rafmagnslaus áður en það drífur með bílinn á næstu hleðslustöð.
Lesa meira