Fara í efni

Hraðþjónusta verkstæðis

Hraðþjónusta verkstæðis

Brimborg veitir hraðþjónustu á öllum sínum verkstæðum fyrir allar bifreiðategundir sem Brimborg selur: Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel. Hraðþjónustan felur meðal annars í sér:

  • Dekkjaskipti og dekkjaþjónustu
  • Smurþjónustu og olíuskipti
  • Skipti á bremsum
  • Hjólastillingar
  • Skipti á perum (stefnuljósum, stöðuljósum, bremsuljósum og framljósum)
  • Uppsetningu nýrra rúðuþurrka og áfyllingu rúðuvökva
  • Skipti á rafhlöðum í bíllyklum

Einnig er unnið í samstarfi við MAX1 Bílavaktina fyrir þá sem vilja fá afgreiðslu án fyrirvara. Ef þú vilt panta tíma í hraðþjónustu Brimborgar smellt á hnappinn.

Bókaðu tíma í hraðþjónustu á verkstæðum Brimborgar

Er bíllinn óökuhæfur?

Ef bíllinn þinn bilar skyndilega og er óökufær og þarft lausn strax:

  1. Hraðviðgerð: Hafðu samband við verkstæði Brimborgar og við reynum að gera við bílinn samdægurs ef mögulegt er.
  2. Þjónustuleigubíll: Getum boðið upp á hagstæða þjónustuleigu á bíl ef ekki næst að ljúka viðgerð samdægurs.
  3. Neyðarþjónusta utan opnunartíma: Ef málið þolir enga bið geturðu nýtt þér neyðarþjónustu Brimborgar.

Ef þú getur beðið, þá er hægt að panta tíma á verkstæði Brimborgar og fá þjónustuna á venjulegum afgreiðslutíma.

Bókaðu tíma á verkstæði Brimborgar

Neyðarþjónusta Brimborg

Dekk og dekkjaþjónusta

Örugg dekk skipta sköpum fyrir akstursöryggi. Brimborg, í samvinnu við MAX1 Bílavaktina, býður upp á:

  • Nokian gæðadekk fyrir Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel
  • Alhliða dekkjaþjónustu fyrir öll framangreind bílmerki.

Kynntu þér dekkjaþjónustu Brimborgar

Olíuskipti og smurþjónusta

Regluleg smurþjónusta er grunnforsenda lengri endingar vélarinnar. Hjá Brimborg:

  • Er hægt að bóka tíma í smurþjónustu
  • Er einnig boðið upp á smurþjónustu hjá MAX1 Bílavaktinni
  • Smurþjónustan nær til bensín- og dísilbíla frá Volvo, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel

Bókaðu tíma á verkstæði Brimborgar

Renndu við hjá MAX1 Bílavaktinn

Bremsur

Bremsurnar eru eitt mikilvægasta öryggistækið í bílnum. Láttu fagfólk Brimborgar:

  • Yfirfara bremsukerfið
  • Skipta um bremsur eða bremsudiska eftir þörfum

Bókaðu tíma á verkstæði Brimborgar

Hjólastilling

Rétt hjólastilling:

  • Bætir aksturseiginleika
  • Eykur öryggi
  • Lengir endingartíma dekkja
  • Dregur úr eldsneytisnotkun og mengun

Verkstæði Brimborgar og Veltis hafa sérhæfðan búnað til að hjólastilla allar gerðir bíla.

Kynntu þér hjólastillingu hjá Brimborg

Perur

Góð lýsing er lykilatriði í öruggum akstri. Við bjóðum:

  • Skipti á öllum gerðum pera (stefnu-, stöðu-, bremsu- og framljós)
  • Perur sérsniðnar að Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel

Renndu við hjá MAX1 Bílavaktinn

eða

Renndu við á verkstæðum Brimborgar

Rúðuþurrkur og rúðuvökvi

Fyrir öruggan akstur er nauðsynlegt að hafa hreina framrúðu:

  • Við skiptum um þurrkublöð
  • Fyllum á rúðuvökva
  • Höfum til vörur sérsniðnar að Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel

Renndu við hjá MAX1 Bílavaktinn

eða

Renndu við á verkstæðum Brimborgar

Batterý í fjarstýringu

f bíllykilinn hefur hætt að virka gæti þurft að skipta um rafhlöðu. Við tökum að okkur:

  • Fljót og örugg skipti á batteríum fyrir fjarstýringar
  • Þjónusta fyrir allar gerðir Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel

Verkstæði Brimborgar

Hér finnurðu yfirlit yfir öll verkstæði Brimborgar, þar á meðal staðsetningar, opnunartíma og þá þjónustu sem hvert verkstæði býður.

Verkstæði Brimborgar

Veldu hraðþjónustuna sem hentar þér og komdu bílunum þínum í örugga og fljóta viðgerð. Hjá Brimborg er öryggi ökumanna alltaf í fyrirrúmi.