Fara í efni

Vegaaðstoð bíla

Vegaþjónusta eða vegaaðstoð vegna bilaðs bíls.

Ef bíllinn bilar og þú þarft vegaaðstoð eða vegaþjónustu fyrir Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Opel, Citroën eða Peugeot, eru hér helstu upplýsingar sem gætu komið sér vel:

  • Krókur og Vaka bjóða upp á alhliða vegaaðstoð.
  • Mörg tryggingarfélög veita vegaaðstoð, jafnvel án aukakostnaðar, allt eftir skilmálum.
  • FÍB (Félag íslenskra bifreiðaeigenda) býður vegaaðstoð fyrir sína félagsmenn.

Ef þú vilt leita til verkstæða Brimborgar, geturðu nálgast yfirlit yfir þau með því að smella á hnappinn hér að neðan. Ef þú þarft bráða neyðaraðstoð, geturðu fengið upplýsingar um neyðarþjónustu Brimborgar með því að smella á viðeigandi hnapp.

Verkstæði Brimborgar

Neyðarþjónusta Brimborgar