Fara í efni

Vegaaðstoð bíla

Tryggingafélög og FÍB veita sínum viðskiptavinum og félagsmönnum vegaaðstoð.

Mörg tryggingarfélög bjóða upp á vegaaðstoð og sum engurgjaldslaust eftir viðskiptaskilmálum viðskiptavina. Einnig býður FÍB vegaaðstoð fyrir félagsmenn sína og fyrirtæki eins og Krókur og Vaka bjóða upp á vegaaðstoð.

Þurfir þú aðstoð verkstæða Brimborgar þá fæst yfirlit yfir öll verkstæði Brimborgar með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan og upplýsingar um neyðaraðstoð færðu með þvi að smella á þann hnapp.

Verkstæði Brimborgar

Vefspjall