Verðmat á uppítökubíl
Ég vil setja notaðan bíl upp í bíl sem ég ætla að kaupa hjá Brimborg – nýjan eða notaðan.
Fyrir verðmat á uppítöku upp í notaða bíla
Smelltu á Vefsýningarsal notaðra bíla hjá Brimborg, finndu bílinn sem þú ert að spá í að kaupa, smelltu á viðeigandi hnapp og fylltu út formið.
Lýstu notaða bílnum þínum sem best, og söluráðgjafi hefur samband um hæl.
Fyrir verðmat á uppítöku upp í nýja bíla
Farðu í Vefsýningarsal Brimborgar fyrir nýja bíla, finndu rétta bílinn sem þú ert að spá í að kaupa, smelltu á viðeigandi hnapp og fylltu út formið.
Lýstu notaða bílnum þínum sem best, og söluráðgjafi hefur samband um hæl.
Ég er ekki með ákveðinn bíl í huga en er samt að spá í kaupum á nýjum eða notuðum bíl hjá Brimborg með uppítöku
Smelltu á einn af hnöppunum hér fyrir neðan, fylltu út formið og lýstu vel notaða bílnum þínum.
Söluráðgjafi svarar um hæl.
Almenn fyrirspurn um nýja bíla
Almenn fyrirspurn um notaða bíla
Mikilvægar upplýsingar fyrir verðmat
Til að verðmatið verði sem nákvæmast, vinsamlegast skráðu:
- Bílnúmer
- Tegund og gerð
- Akstur (km)
- Hvort bíllinn er sjálfskiptur eða beinskiptur
- Þínar væntingar um verð
Söluráðgjafi tekur við fyrirspurninni og verður í sambandi eins fljótt og kostur er.