Fara í efni

Sendibílar og vinnuflokkabílar

Sendibílar og vinnuflokkabílar

Sendibílar og vinnuflokkabílar eru til í ótrúlegu úrvali hjá Brimborg þar sem Brimborg er umboðsaðili fjögurra af stærstu sendibílaframleiðendum í Evrópu og jafnvel í heiminum. Þetta eru Ford, Peugeot, Citroën og Opel og að auki er Brimborg umboðsaðili Volvo Trucks sem er í hópi stærstu vörubíla- og flutningabílaframleiðenda í heimi. Hjá Brimborg liggur gríðarleg reynsla í lausnum þegar kemur að sendibílum og vinnuflokkabílum og þjónustu við þá. Sendibílar og vinnuflokkabílar eru fáanlegir hjá Brimborg í ólíkum stærðum og með mismunandi burðargetu sem hentar til margvíslegra nota.

Fyrirtækjalausnir Brimborgar

Vefsýningarsalur nýrra bíla

Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun.

Sendibílar nýir | Verðlistar - Búnaður - Tækniupplýsingar

Stærri vörubílar og flutningabílar, t.d. vörubílar með kassa og dráttarbílar eru fáanlegir frá Volvo Trucks.

Fyrirtækjalausnir Brimborgar

Sendibílar og vinnuflokkabílar | Verð og tilboð

Sendibílar og vinnuflokkabílar sem fást hjá Brimborg eru á sérlega hagstæðu verði en um leið vel búnir mikilvægum búnaði sem gerir alla vinnu ökumannsins einfalda en ekki síst hagkvæma. Í krafti stærðar sinnar getur Brimborg gert magninnkaup á sendibílum og vinnuflokkabílum og skilar það sér í lægra verði á sendibílum og lægra verði á vinnuflokkabílumVertu í góðu sambandi við sendibíla og vinnuflokkabíla sérfræðinga okkar og þannig getur þú fylgst með hagstæðu verði og góðu tilboði t.d. í sýningarbíla og reynsluakstursbíla.

Sendibílar til leigu er einnig kostur sem þú ættir að skoða og hentar fyrirtækjum t.d. til að takast á við sveiflur í starfseminni.