Brimborg Bílorka hraðhleðsla
Ódýrari og aðgengilegri hraðhleðsla rafbíla
Bílorka í samvinnu við Brimborg eykur samkeppni í orkudreifingu fyrir rafknúin ökutæki sem er mikilvægt til að flýta orkuskiptum á Íslandi. og auka aðgengi að hraðhleðslu. Bílorka hefur því hafið uppbyggingu á hraðhleðsluneti með háu þjónustustigi, orku á lægra verði fyrir alla rafbílanotendur með framúrskarandi aðgengi og einfaldri greiðslulausn með e1 appinu. Bílorka hefur opnað nýjan vef með upplýsingum um:
- Hraðhleðslunet Bílorku
- AC hleðsðlustöðvar til sölu
- DC hraðhleðslustöðvar til sölu
- Hvernig eigendur rafbíla frá Brimborg geta sótt um sérkjör í hraðhleðslu hjá Bílorku