Fara í efni

Brimborg | styrkir

Brimborg er í hópi stærstu bílaumboða landsins og styrkir ár hvert við mörg góð málefni og leggur áherslu á verkefni sem hafa jákvæð áhrif í samfélaginu.

Þú getur sótt um styrk með því að fylla út umsókn. Vinsamlega fyllið út umsóknina eins nákvæmt og hægt er, beiðnin mun berast markaðsdeild Brimborgar. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum vefinn. Umsóknin verður tekin til skoðunar og þeir sem hljóta styrk fá tölvupóst.

Umsóknum þarf að fylgja:
- Nafn, kennitala, netfang og sími þess sem sækir um og tengilið verkefnis, ef við á.
- Greinagóð lýsing á verkefninu eða viðfangsefninu og markmiðum þess.

 netfang: markadsdeild@brimborg.is 

Brimborg

Vefspjall