Batterí í bíllykla
Batterí í bíllykla
Batterí í bíllykla fást á verkstæðum Brimborgar. Ef fjarstýringar fyrir bíla og fjarstýrðar samlæsingar virka ekki er skýringin oftast ónýt rafhlaða. Komdu með fjarstýringuna fyrir bílinn og við athugum hvort batteríið sé ónýtt. Ef sú reynist raunin smellum við nýjum rafhlöðum í bíllykilinn, hratt og örugglega, því við útvegum rafhlöður fyrir fjarstýringar í alla bíla.
Batterý fyrir bíllykla er í boði fyrir Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel.
Yfirlit yfir öll verkstæði Brimborgar fæst með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.