Fara í efni

Bílar notaðir | Verð bíla

Bílar notaðir | Verð bíla

Brimborg býður upp á fjölbreytt úrval notaðra bíla á hagstæðu verði. Ný tilboð bætast við á hverjum degi, þannig að það borgar sig að fylgjast reglulega með úrvalinu.

Bílar notaðir | Verð tilboð | Leitarvél fyrir notaða bíla

Í Vefsýningarsal notaðra bíla Brimborgar finnurðu mikið úrval notaðra bíla á góðu verði – þar leynast jafnan ótrúleg tækifæri. Smelltu á leitarvélina og finndu bílinn sem hentar þér.

Vefsýningarsalur (leitarvél) notaðra bíla

Bílar til sölu

Hundruð notaðra bíla eru til sölu hjá Brimborg, í öllum verðflokkum og af öllum gerðum. Nýjir bílar bætast við daglega í Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og á Tryggvabraut 5 á Akureyri.

  • Bílaskipti: Við tökum notaðan bíl upp í annan notaðan bíl
  • Bílafjármögnun: Fjármögnunarsérfræðingar okkar aðstoða þig við að finna hagstæðustu leiðina
  • Reynsluakstur: Kynntu þér möguleikann á reynsluakstri áður en þú tekur ákvörðun

Verð á notuðum bílum – Reiknivél

Á vef Bílgreinasambandsins (BGS) er að finna reiknivél sem gefur viðmiðunarverð fyrir notaða bíla. Verðið miðast við forsendur umboðsins sem flytur inn viðkomandi bílategund og tekur tillit til aldurs, aksturs og afskrifta.

  • Mundu að hver bifreið er einstök og raunverðið getur verið bæði lægra eða hærra en viðmiðunarverð reiknivélarinnar
  • Ástand bílsins og aukabúnaður geta haft áhrif á endanlegt verð

Einnig er hægt að skoða raunverð notaðra bíla, byggt á sölutölum, á vef BGS.

Fylgstu með nýjum bílum á tilboði

Hvern dag bætast nýir notaðir bílar við og fersk tilboð eru uppfærð reglulega. Til að missa ekki af spennandi tækifærum er gott að:

  • Líka við Facebook síðu notaðra bíla þar sem tilboð eru kynnt
  • Skoða Vefsýningarsal notaðra bíla reglulega

Brimborg – Rétti staðurinn til að finna notaðan bíl á góðu verði.

Vefsýningarsalur (leitarvél) notaðra bíla