Fara í efni

Sýningar og viðburðir í Brimborg

Velkomin á sýningar- og viðburðarsíðu Brimborgar! Hér finnur þú allar upplýsingar um væntanlegar og liðnar frumsýningar á nýjum bílum, almennar sýningar og viðburði. Við kynnum reglulega nýja bíla frá þeim sjö bílaframleiðendum sem við erum með: Opel, Ford, Mazda, Citroën, Volvo, Peugeot og PolestarEinnig erum við oft með aðra viðburði og sýningar sem vert er að kynna sér.

Komdu og upplifðu nýjustu tæknina, hönnunina og aksturseiginleikana – við tökum vel á móti þér!

img

Opel Movano Electric | Yfirsýn | Opel á Íslandi

Opel Movano rafsendibíll - frumsýndur í apríl 2025 (áætlað)

Nánari upplýsingar hér


OPEL REVEALS NEW FRONTERA: A SPACIOUS AND FUN SUV, AVAILABLE IN HYBRID AND  ELECTRIC

Opel Frontera GS rafbíll - frumsýndur í maí 2025 (áætlað)

FORSALA HAFIN

Nánari upplýsingar hér


Opel Unveils Stunning Next Generation Grandland SUV | Opel | Stellantis

Opel Grandland rafbíll - frumsýndur í júlí 2025 (áætlað)
Nánari upplýsingar væntanlegar


Mazda Trademarks New 2D Logo Amid Industry Shift Towards Simplicity

2025 Mazda 6e EV sedan shapes up for Australia - carsales.com.au

Mazda6e rafbíll - frumsýndur í september 2025 (áætlað)

Nánari upplýsingar hér


Citroën - Brands | Stellantis

MORE STYLISH THAN EVER, THE NEW C4 AND C4 X DELIVER DISTINCTIVE COMFORT |  Citroën | Stellantis

Endurhannaður Citroën ë-C4 rafbíll - frumsýndur í apríl 2025 (áætlað)
Nánari upplýsingar væntanlegar


ALL-NEW CITROËN C3 AIRCROSS: THE MOST AFFORDABLE AND COMFORTABLE  MULTI-ENERGIES COMPACT SUV, AVAILABLE WITH 7 SEATS | Citroën | Stellantis

Citroën ë-C3 Aircross rafbíll - frumsýndur í júní 2025 (áætlað)
Nánari upplýsingar væntanlegar


Peugeot Logo, symbol, meaning, history, PNG, brand

2025 Peugeot E-3008 electric SUV: Australian launch timing confirmed for  Tesla Model Y, Toyota bZ4X rival

Fjórhjóladrifinn Peugeot E-3008 rafbíll - frumsýndur í maí 2025 (áætlað)

FORSALA HAFIN

Nánari upplýsingar væntanlegar


New PEUGEOT E-5008 | All-Electric Large 7-Seat SUV

Fjórhjóladrifinn Peugeot E-5008 rafbíll - frumsýndur í maí 2025 (áætlað)

Nánari upplýsingar væntanlegar


                       

Volvo EX30 Cross Country rafbíll - væntanlegur í lok árs 2025


Volvo ES90 fjórhjóladrifinn rafbíll - væntanlegur í byrjun árs 2026


                   

Ford Puma Gen-E rafbíll - Væntanlegur haust 2025