Sýningar og viðburðir í Brimborg
Velkomin á sýningar- og viðburðarsíðu Brimborgar! Hér finnur þú allar upplýsingar um væntanlegar og liðnar frumsýningar á nýjum bílum, almennar sýningar og viðburði. Við kynnum reglulega nýja bíla frá þeim sjö bílaframleiðendum sem við erum með: Opel, Ford, Mazda, Citroën, Volvo, Peugeot og Polestar. Einnig erum við oft með aðra viðburði og sýningar sem vert er að kynna sér.
Komdu og upplifðu nýjustu tæknina, hönnunina og aksturseiginleikana – við tökum vel á móti þér!
Opel Frontera GS rafbíll - frumsýndur í maí 2025 (áætlað)
Nánari upplýsingar hér
Mazda6e rafbíll - frumsýndur í september 2025 (áætlað)
Nánari upplýsingar hér