Rútur
Rútur
Rútur fást í miklu úrvali hjá Brimborg frá tveimur virtum framleiðendum, Ford og Volvo. Brimborg hefur mikla reynslu af innflutningi og þjónustu á rútum. Rúturnar fást í margvíslegum stærðum og með ólíkum sætafjölda.
Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun.
Rútur nýjar | Verðlistar - Búnaður - Tækniupplýsingar
- Ford rútur | Verð - búnaður - tækniupplýsingar
- Volvo rútur og strætisvagnar | Verð - búnaður - tækniupplýsingar
Rútur verð tilboð
Rútur frá Brimborg eru sérlega hagkvæmar í rekstri enda koma þær frá framleiðendum sem leggja mikið upp úr gæðum og lágum rekstrarkostnaði. Eldsneytisnotkun er í lágmarki og kostnaður vegna viðhalds og viðgerða með því lægsta sem þekkist. Rúturnar eru á frábæru verði og sérstaklega ef tekið er mið af miklum búnaði og gæðum. Í krafti stærðar sinnar getur Brimborg gert magninnkaup sem skilar sér í lægra verði til rekstraraðila á rútum. Vertu í góðu sambandi við rútu ráðgjafa okkar því stundum detta inn á borð hjá okkur hagstæð tilboð að utan. Við sérpöntun einnig rútur eftir óskum rekstraraðila. Sérpöntun kostar ekkert aukalega og getur jafnvel leitt til lægra verðs.
Sérfræðingar okkar í fyrirtækjalausnum setja saman rútur eins og þér hentar og gera þér tilboð.