Hraðhleðslustöðvar á Íslandi
Hraðhleðslustöðvar á Íslandi
Hraðhleðslustöðvum á Íslandi fjölgar mjög hratt og nú er þær að finna um allt land. Það auðveldar rafbílaeigendum að keyra um landið því alltaf er hægt að finna hleðslustöð til að bæta á rafhlöðuna.
Hægt er að nálgast upplýsingar um hraðhleðslustöðvar á Íslandi með því að hlaða niður e1 appinu sem bæði sýnir staðsetningu hraðhleðslustöðva og með appinu er hægt að greiða fyrir kaup á raforku. Einnig getur þú skoðað útbreiðslu hraðhleðslustöðva á e1 hleðslustöðvakortinu.
Þú getur hlaðið niður e1 appinu fyrir Android hér og fyrir Apple IOS hér: