Brimborg verkstæði
Panta eða breyta tíma á verkstæði
Brimborg er með verkstæði fyrir öll sín bílamerki.
- Verkstæði fyrir Volvo
- Verkstæði fyrir Polestar
- Verkstæði fyrir Ford
- Verkstæði fyrir Mazda
- Verkstæði fyrir Opel
- Verkstæði fyrir Citroën
- Verkstæði fyrir Peugeot.
Þú getur pantað eða breytt tíma á verkstæðum Brimborgar á höfuðborgarsvæðinu hér á vefnum eða í Noona appinu og færð staðfestingu um hæl. Við minnum þig svo á tímann með sms nokkrum dögum fyrir bókaðan tíma.
Veldu verkstæði fyrir Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Opel, Citroën eða Peugeot, finndu lausan tíma, bókaðu tíma eða afbókaðu á verkstæðum Brimborgar með því að smella á hnappana hér fyrir neðan sem leiða þig yfir í Noona appið:
Polestar verkstæði | Panta hér
Skilaðu svo lyklinum í lúguna. Einfalt og þægilegt.
Sæktu Noona appið hér >> Noona app
Í Breiðholti, Hafnarfirði og í Reykjanesbæ býður Brimborg verkstæðis og dekkjaþjónustu í samvinnu við MAX1 Bílavaktina og Vélaland Bílaverkstæði. Sjá nánar hér.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að finna fleiri þjónustuaðila fyrir bílamerki Brimborgar aðra en Brimborg utan höfuðborgarsvæðisins.
Þjónustuaðilar Brimborgar um allt land
Almenn fyrirspurn til verkstæða
Með hnöppunum hér fyrir neðan getur þú sent almenna fyrirspurn til verkstæða Brimborgar. Veldu viðeigandi vörumerki og sendu fyrirspurn. Við munum svara þér eins fljótt og kostur er og eigi síðar en kl. 17 virka daga.
Volvo verkstæði | Almenn fyrirspurn
Ford verkstæði | Almenn fyrirspurn
Mazda verkstæði | Almenn fyrirspurn
Citroën verkstæði | Almenn fyrirspurn
Peugeot verkstæði | Almenn fyrirspurn
Opel verkstæði | Almenn fyrirspurn
Polestar verkstæði | Almenn fyrirspurn
Varahluta- og verkstæðisþjónusta
Brimborg verkstæði
Verkstæði Brimborgar eru viðurkennd af þeim bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir sem eru Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Opel, Citroën og Peugeot Verkstæði Brimborgar eru vel búin tækjum og þar starfa reyndir og vel menntaðir starfskraftar sem fá reglulega þjálfun í nýjustu tækni hjá okkar bílaframleiðendum. Verkstæði Brimborgar bjóða þjónustuleigu á bílum á hagstæðu verði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.
Verkstæði Brimborgar veita gæðaþjónustu og veita ábyrgð á viðgerðum sem lesa má um hér.
Ef erindi þitt er annað en að panta tíma á verkstæði smelltu þá hér til að hafa samband.