Fara í efni

Landspítalinn velur Opel Corsa-e frá Brimborg

Landspítalinn velur Opel Corsa-e frá Brimborg
Landspítalinn velur Opel Corsa-e frá Brimborg

Landspítalinn fær afhenta fyrstu 5 Opel rafbílana af Corsa-e gerð frá Brimborg af 17 bílum sem afhentir verða á næstunni. Kaup rafbílanna er liður í að hraða orkuskiptum bílaflota spítalans.

Með úrval orkuskiptalausna í boði í öllum flokkum fyrir samgöngur á landi, bæði til kaups eða leigu, er Brimborg kraftmikið hreyfiafl orkuskipta í samgöngum á Íslandi. Í samræmi við markmið Umhverfisstefnu Brimborgar, Visthæf skref, sem innleidd var árið 2007 þá hefur Brimborg lagt mikla áherslu á leiðtogahlutverk sitt í orkuskiptum á bílamarkaði með það að markmiði að hraða orkuskiptum.

Opel Corsa-e 100% rafbíll

Opel Corsa-e er 100% hreinn rafbíll sem þú færð með 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu hjá Brimborg.

- ALLT AÐ 337 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
- 80% DRÆGNI Á 30 MÍNÚTUM Í 100 KW HRAÐHLEÐSLU
- FJARSTÝRÐ FORHITUN TRYGGIR ALLTAF HEITAN BÍL
- DJÖRF STÍLHREIN SAMTÍMAHÖNNUN
- ÞÝSK GÆÐI MEÐ 7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU

Smelltu til að skoða Opel Corsa-e

Smelltu til að skoða Opel Corsa-e í Vefsýningarsal

Öflugur hraðhleðslumöguleiki fylgir Opel Corsa-e rafbílnum

Opel Corsa-e rafbíll er hægt að hlaða í allt að 100 kW hraðhleðslustöð (DC) og tekur það aðeins um 30 mínútur að ná 80% hleðslu frá nánast tómri rafhlöðunni.


Vefspjall