Fréttir

16.05.2017
Volvo og Google í samstarf
Volvo er nú í samstarfi við Google að þróa Android stjórnkerfi í sína bíla sem virkar án snjallsíma.
Lesa meira

11.05.2017
Reynsluakstur Volvo V90 Cross Country
Róbert Runólfsson, blaðamaður bílablaðs Viðskiptablaðsins reynsluók Volvo V90 Cross Country á dögunum. Að hans mati hentar bíllinn sérstaklega vel við íslenskar aðstæður, aksturseiginleikar hans mjög góðir í alla staði hvort sem ekið er á malbiki eða möl og bíllinn mjög þéttur og líður áfram áreynslulaust
Lesa meira

08.05.2017
Reynsluakstur Ford Kuga
Blaðamaður Viðskiptablaðsins, Róbert, reynsluók Ford Kuga á dögunum og hann var á því að bílinn væri vel útbúinn og afar tæknivæddur jepplingur með prýðilega akstursupplifun.
Lesa meira

08.05.2017
Mazda6 er besti fjölskyldubíllinn
Mazda6 er besti fjölskyldubíllinn árið 2017 að mati ritstjóra New York Daily News og er það annað árið í röð sem Mazda6 hlýtur þennan titil.
Lesa meira

08.05.2017
Ford Mustang er mest seldi sportbíll heims
Ford Mustang er ekki aðeins goðsögn í heimi sportbíla heldur er hann nú mest seldi sportbíll sögunnar. Ford Mustang er vinsæll meðal ökumanna á öllum aldri og vinsældir hans fara vaxandi.
Lesa meira

08.05.2017
Nýi Volvo XC60 lúxusjeppinn
Volvo Cars hefur kynnt lúxusjeppann XC60 en hann var kynntur til leiks á bílasýningunni í Genf og má með sanni segja að hann sé bíll sem margir hafa beðið eftir.
Nýi bíllinn kemur í stað hins geysivinsæla XC60, sem náði þeim áfanga að verða mest seldi miðlungsstóri lúxusjeppinn í Evróp
Lesa meira