Fara í efni

Fréttir

100% rafmagnsjeppinn Volvo XC40 Recharge

Rafmagnsjeppinn Volvo XC40 Recharge

Brimborg mun byrja að taka við forpöntunum á ríkulega útbúinni R-Design útfærslu rafmagnsjeppans á miðnætti þann 1. september í Vefsýningarsal bílaumboðsins. Sýnis- og reynsluakstursbílar verða hjá Brimborg í nóvember og afhendingar til kaupenda hefjast vorið 2021.
Lesa meira
60,8% rafbílar og tengiltvinnbílar hjá Brimborg

60,8% rafbílar og tengiltvinnbílar hjá Brimborg

Gríðarleg aukning hefur orðið í sölu rafbíla (BEV) og tengiltvinn rafbíla (PHEV) hjá Brimborg. Stöðug aukning hefur verið í hlutfalli rafbíla af heildarsölu Brimborgar og náði hlutfallið nýjum hæðum í júlí þegar það fór í 60,8% af seldum fólksbílum.
Lesa meira
Rafbíllinn Peugeot e-208 Íslandsmeistari

Rafbíllinn Peugeot e-208 Íslandsmeistari í nákvæmnisakstri

Rafbíllinn Peugeot -208 er Íslandsmeistarinn í nákvæmnisakstri en dagana 20-22. ágúst fór fram Ísorka eRally Iceland 2020 (Regularity Rally).
Lesa meira
Nýr Ford Explorer PHEV

457 hestafla rafmagnaður tengiltvinn Explorer PHEV

Glænýr rafmagnaður tengiltvinn Ford Explorer PHEV er kominn til Brimborgar og verður frumsýndur 5.-12.september.
Lesa meira
Tveir rafbílar frá Brimborg í e-rallý

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-Rallý

Í dag hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship.
Lesa meira
Rafbíll frá Brimborg í heimsmeistarakeppni

Rafbíll frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-Rallý

Jóhann Egilsson, ökumaður og Pétur Wilhelm Jóhannsson, aðstoðarökumaður, keppa á rafbílnum Peugeot e-208 frá Brimborg í hinu alþjóðlega FIA eRally Iceland 2020.
Lesa meira
Mikil söluaukning Peugeot rafbíla hjá Brimborg

Mikil söluaukning Peugeot rafbíla hjá Brimborg

Brimborg hefur það sem af er ári afhent og forselt 92 Peugeot rafbíla eða tengiltvinn rafbíla en á sama tíma í fyrra var enginn rafmagnaður bíll í boði frá Peugeot.
Lesa meira
Agnes og Pálmi taka við nýjum Peugeot e-2008

Agnes og Pálmi á nýjum rafbíl frá Brimborg

Agnes og Pálmi forpöntuðu sér Peugeot e-2008, langdrægan, 100% hreinan rafbíl sem var frumsýndur 8. ágúst síðastliðinn og fengu hann afhentan í vikunni eftir spennandi bið eftir nýja bílnum.
Lesa meira
Marteinn Jónsson nýr framkvæmdarstjóri Veltis

Marteinn Jónsson tekur við sem nýr framkvæmdastjóri Veltis – Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar

Það gleður okkur að segja frá því að Marteinn Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Veltis – Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar.
Lesa meira
Brimborg frumsýnir langdrægan Peugeot e-2008

FRUMSÝNUM LANGDRÆGAN PEUGEOT E-2008 100% HREINAN RAFBÍL

Komdu á frumsýningu á Peugeot e-2008 SUV laugardaginn 8.ágúst, Reykjavík og Akureyri milli kl. 12-16.
Lesa meira
Vefspjall