Fréttir

11.01.2021
RAFSENDIBÍLLINN PEUGEOT e-EXPERT, SENDIBÍLL ÁRSINS 2021 KOMINN Í FORSÖLU HJÁ BRIMBORG
Glænýr, Peugeot e-Expert 100% hreinn rafsendibíll er væntanlegur til landsins í mars og mun Brimborg bjóða hann með ríkulegum staðalbúnaði, 7 ára víðtækri verksmiðjuábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.
Lesa meira

23.12.2020
GLÆNÝR SJÖ SÆTA PEUGEOT 5008 MEÐ VÍÐTÆKRI 7 ÁRA ÁBYRGÐ. FORSALAN ER HAFIN.
Glænýr, rúmgóður, sjö sæta Peugeot 5008 er kominn í sýningarsal Brimborgar í Reykjavík og mun Brimborg bjóða hann ríkulega búinn í bensín og dísilútfærslu með 7 ára víðtækri verksmiðjuábyrgð.
Lesa meira

14.12.2020
Ford Explorer PHEV frumsýndur á Akureyri
Glænýr rafmagnaður tengiltvinn Ford Explorer PHEV verður frumsýndur dagana 16. - 23. desember hjá Brimborg Akureyri við Tryggvabraut 5. Komdu og kynntu þér Ford Explorer PHEV!
Lesa meira

07.12.2020
Peugeot e-2008 með sögulegt einkanúmer
Guðjón H. Bernharðsson bílaáhugamaður fær afhentan Peugeot e-2008 rafbíl á einkanúmerinu R8384 sen jafnframt er Peugeot rafbíllnúmer 76 sem Brimborg afhendir á árinu.
Lesa meira

04.12.2020
Peugeot rafbílar í hópi þriggja mest seldu rafbíla á Íslandi
Það má með sanni segja að árið 2020 sé vendiár í framboði og sölu Peugeot rafbíla og nóvember er Peugeot í þriðja sæti yfir mest seldu rafbíla á Íslandi.
Lesa meira

04.12.2020
Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum
Atvinnubílar frá Brimborg hlutu fyrstu verðlaun fyrir Sendibíl ársins, Besta litla sendibíllinn, Besta millistóra sendibílinn, Besta rafsendibíllinn og til viðbótar besta pallbíllinn!
Lesa meira

25.11.2020
Mazda MX-30, fyrsti 100% rafbíllinn frá Mazda með 5 stjörnur í öryggisprófun Euro NCAP!
Mazda MX-30, fyrsti 100% rafbíllinn frá Mazda kom gríðarlega vel út í öryggisprófun Euro NCAP, European New Car Assessment Programme. EuroNCAP er í eigu bifreiðaeigandafélaga í Evrópu og sér um árekstrarpróf og mat öryggis nýrra bíla.
Lesa meira

12.11.2020
Mazda MX-30 100% hreinn rafbíll frumsýndur á Akureyri
Mazda MX-30 100% hreinn rafbíll verður frumsýndur dagana 16.-21. nóvember hjá Brimborg Akureyri við Tryggvabraut 5.
Lesa meira

05.11.2020
Citroën keyrir á rafmagnið
Franski bílaframleiðandinn Citroën keyrir nú á fullu á rafmagnið og stefnir að því að allir bílar Citroën verði rafmagnaðir fyrir árið 2025. Smelltu!
Lesa meira

20.10.2020
Lögreglan kaupir 17 nýjar Volvo bifreiðar hjá Brimborg
Ríkiskaup hefur, í kjölfar útboðs fyrir hönd lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum tekið lægsta tilboði Brimborgar um kaup á 17 nýjum Volvo lögreglubifreiðum að verðmæti yfir 200 milljónir króna.
Lesa meira