Fréttir

08.10.2018
Yfirlýsing frá Brimborg, athugasemd við fréttaflutning RÚV
Eftirfarandi yfirlýsing var senda á fjölmiðla vegna umjöllunar Kveiks.
Lesa meira

23.07.2018
30 ár síðan Brimborg tekur við Volvo umboðinu.
Kökur verða á boðstólnum í dag, 23. júlí, í boði Volvo í nýja Volvo sýningarsalnum í tilefni þess að þann 22. Júlí 1988 urðu kaflaskipti í sögu Brimborgar þegar fyrirtækið keypti Velti h.f. sem var með Volvo umboðið á Íslandi.
Lesa meira

03.05.2018
Nýr glæsilegur Volvo salur hjá Brimborg
Nýr glæsilegur Volvo salur hefur verið opnaður hjá Brimborg. Komdu í heimsókn.
Lesa meira

18.04.2018
GJÖF TIL SÆNSKU ÞJÓÐARINNAR
Brimborg styrkti útgáfu Íslendingasagna sem gjöf til Sænsku þjóðarinnar.
Lesa meira

05.04.2018
Bílverð hækkar að óbreyttu með nýjum WLTP reglum ESB
Nýjar mengunarmælingar ESB, svokallaðar WLTP taka við af eldri mælingum NEDC og gætu haft áhrif til hækkunar á bílverði
Lesa meira

02.03.2018
Volvo 1800 S
Volvo 1800 S sem Sir Roger Moore átti og birtist í myndinni "The Saint" verður í fyrsta sinn sýnins á bílasýningunni "Techno-Classica vintage" í Þýskalandi 21.-25. mars
Lesa meira

16.01.2018
Volvo XC40 er á leiðinni
Vertu fyrst til að fá allar fréttirnar af Volvo XC40. Skráðu þig á póstlistann.
Lesa meira