Fara í efni

60 ára afmælishátíð Brimborgar - Tilboð og lukkupottur!

60 ára afmælishátíð Brimborgar - Tilboð og lukkupottur!
60 ára afmælishátíð Brimborgar - Tilboð og lukkupottur!

Árið 2024 fagnar Brimborg 60 árum í bílgreininni og af þessu skemmtilega tilefni ætlum við að hafa AFMÆLISHÁTÍÐ með spennandi tilboðum á bæði nýjum og notuðum bílum, aukahlutum og gjafavöru og dregið verður úr lukkupotti!

TILBOÐ: Spennandi tilboð á nýjum og notuðum bílum!
TILBOÐ: Aukahlutir, gjafavara og hleðslustöðvar!

*Skoðið tilboðin hér neðar á síðunni. Athugið að tilboð eru breytileg.

Tryggðu þér bíl á afmælistilboði!
Í Brimborg bjóðum við yfir 500 gerðir ríkulega búinna nýrra bíla frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën, Peugeot, Polestar og Opel í Vefsýningarsal Brimborgar. Skoðaðu úrval nýrra bíla í Vefsýningarsalnum. Við eigum rétta bílinn fyrir þig. Láttu Brimborg sjá um bílaskiptin, uppítöku á gamla bílnum og fjármögnun sem hentar þér. Komdu í Brimborg. Öruggur staður til að vera á.

Gerðu góð kaup. Hvort sem þú vilt 100% rafbíl, tengiltvinn rafbíl, fjórhjóladrifinn eða framhjóladrifinn, bensín eða dísil, sendibíl eða fjölskyldubíl. Við eigum rétta bílinn fyrir þig, nýjan eða notaðan.

Við tökum allar gerðir eldri bíla upp í nýjan bíl sem útborgun.

VEFSÝNINGARSALUR NÝRRA BÍLA

Ef þú vilt frekar skoða notaða bíla smelltu þá á hnappinn hér fyrir neðan

VEFSÝNINGARSALUR NOTAÐRA BÍLA

Brimborg sér um allt. Tökum notaða bílinn þinn uppí nýjan eða notaðan bíl hjá Brimborg. Þú getur notað uppítökubílinn sem útborgun og oft dugar það til að mismuninn sé hægt að brúa með bílafjármögnun. Söluráðgjafi Brimborgar útbýr allt fyrir þig og þú kvittar undir rafænt.

FJÓRIR LUKKUPOTTAR: Dregið verður úr lukkupotti fyrir alla selda nýja bíla, alla selda notaða bíla, reynsluakstur á nýjum bíl og reynsluakstur á notuðum bíl. Orkuinneign að verðmæti 50.000 kr. er í verðlaun.

Dæmi eftir orkugjafa bílsins kemstu hinsvegar mislangt á 50.000 kr. :

  Rafbíll: Þú kemst um 4.444 km fyrir 50.000 kr. Orkuinneignina í DC hraðhleðslustöðvum*.
 
Rafbíll: Þú kemst um 9.524 km fyrir 50.000 kr. Orkuinneignina í AC heimahleðslustöðvum*.
 
Dísilbíll: Þú kemst um 2.731 km fyrir 50.000 kr. Orkuinneignina*.
  Bensínbíll: Þú kemst um 2.440 km fyrir 50.000 kr. Orkuinneignina*.

- Orkuinneign í samstarfi við Brimborg, Bílorku, Orkuna og e1 að verðmæti 50.000 kr.

* Rafbíll:
  Dæmi um verð á rafmagni í hraðhleðslu: 45 kr.
  Dæmi um verð á rafmagni í heimahleðslu: 21 kr. með flutning
  Dæmi um eyðslu rafbíls: 25 kWh l/100
  (Kílómetragjald er ekki reiknað inn)

* Bensínbíll:
 Dæmi um verð á bensíni: 292,8 kr.
 Dæmi um eyðslu bensínbíls: 7l/100

* Dísilbíll:
 Dæmi um verð á dísil: 305,1 kr.
 Dæmi um eyðslu dísilbíls: 6l/100

NÝJUSTU AFMÆLISTILBOÐIN

Hér fyrir neðan eru nokkur þeirra afmælistilboða sem eru í gangi hverju sinni.

    

Jumpy sendibíll   

 

Fjármögnunarleiðir
Þegar þú hefur fundið draumabílinn aðstoða söluráðgjafar Brimborgar þig við að velja fjármögnunarleiðina og senda inn umsókn um fjármögnun hjá því fjármögnunarfyrirtæki sem þú velur. Fjármögnunarferlið er einfalt, söluráðgjafi sendir umsókn, þú samþykkir heimild til upplýsingagjafar rafrænt og færð svar um hæl. Lestu meira um fjármögnun hér.