Fara í efni
Verið velkomin í Polestar Reykjavík.

HönnunarMars í Polestar Reykjavík

Á HönnunarMars mun sýningarsalur Polestar breytast í áhrifamikla hönnunarmiðstöð þar sem framsækin verk Tobia Zambotti mæta stefnu Polestar um sjálfbæra nýsköpun.
Lesa meira
Bruno Erik Schrimacher Jónsson Íslandsmeistari í Bifvélavirkjun 2025

Brimborg fagnar Íslandsmeistara í bifvélavirkjun

MÍN FRAMTÍÐ 2025 – Íslandsmót í iðn- og verkgreinum fór fram í Laugardalshöll dagana 13.–15. mars 2025. Þar kepptu ungir iðnaðarmenn í fjölmörgum greinum, þar á meðal í bifvélavirkjun. Brimborg átti tvo keppendur í þeirri grein – Bruno Erik Schrimacher Jónsson og Ríkharð Kristmannss.
Lesa meira
Bílorka tryggir rafstraum fyrir rafmagnaðar almenningssamgöngur í Reykjanesbæ!

Bílorka tryggir rafstraum fyrir rafmagnaðar almenningssamgöngur í Reykjanesbæ!

Reykjanesbær stígur stórt skref í átt að grænni framtíð með innleiðingu rafmagnsstrætisvagna í samstarfi við BUS4U, sem rekur fjölbreyttan flota hópferðabíla og almenningsvagna. Bílorka tryggir rafmagn fyrir nýju vagnanna með rafmagnssölusamningi fyrir hraðhleðslustöð sína í Reykjanesbæ, sem veitir stöðugan og skilvirkan orkustraum.
Lesa meira
Sendibílar, pallbílar og vinnuflokkabílar í miklu úrvali

Sendibílar, pallbílar og vinnuflokkabílar í miklu úrvali

Nýir og notaðir atvinnubílar fást í miklu úrvali hjá Brimborg.
Lesa meira
Á myndinni eru forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra sem afhentu viðurkenninguna til Brimborgar. Á myndinni er hluti af teymi Brimborgar sem ber ábyrgð á starfsnámi hjá Brimborg en þau eru frá vinstri Ingólfur Már, Jón Bjarni, Margrét Rut, Sigurjón Árni, Hjörtur og Marís.

Brimborg hlaut viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í starfsnámi

Brimborg er eitt af þremur fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins 2025. Viðurkenningin er veitt fyrirtækjum og iðnmeisturum sem skara fram úr í þjálfun og kennslu nema á vinnustað og stuðla þannig að öflugri starfsmenntun á Íslandi. Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, afhenti viðurkenninguna við hátíðlega athöfn þann 8. febrúar 2025, ásamt Ásthildi Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra.
Lesa meira
Rafbílar – minna vesen – meiri sparnaður!

Rafbílar – minna vesen – meiri sparnaður!

Viðhald rafbíla er einfaldara og ódýrara.
Lesa meira
Brimborg - Vinnustaður í fremsu röð

Brimborg hlýtur viðurkenningu Moodup sem vinnustaður í fremstu röð

Brimborg hefur hlotið viðurkenningu Moodup sem Vinnustaður í fremstu röð 2024. Moodup sérhæfir sig í könnunum meðal starfsfólks og staðfestir að hjá Brimborg sé mikil starfsánægja og framúrskarandi vinnustaðamenning. Brimborg uppfyllti öll skilyrði Moodup fyrir viðurkenningunni.
Lesa meira
Nýir og notaðir rafbílar í úrvali hjá Brimborg til kaups eða langtímaleigu. Bílaskipti í boði.

Metár í sölu notaðra rafbíla hjá Brimborg

Árið 2024 var metár í sölu notaðra rafbíla hjá Brimborg, þar sem sala þeirra jókst um 110,9% og endursöluverð var mjög sterkt. Rafbílar eru sífellt að verða vinsælli þar sem rekstrarkostnaður þeirra getur verið allt að 60% lægri, jafnvel þegar kílómetragjald er tekið með í reikninginn. Auk þess er þjónustuþörf rafbíla minni en eldsneytisbíla og nýjustu gögn benda til þess að líftími rafbíla geti verið lengri en eldsneytisbíla sem endurspeglast í löngum ábyrgðartíma rafbíla og rafhlaða.
Lesa meira
Brimborg ryður brautina í styttingu vinnutíma

Brimborg ryður brautina í styttingu vinnutíma

Brimborg hefur lengi verið leiðandi í styttingu vinnutíma í bílgreininni. Nú stígur félagið enn eitt stórt skref með því að stytta opnunartíma söludeilda og loka þeim á laugardögum.
Lesa meira
60 ára afmælishátíð Brimborgar - Tilboð og lukkupottur!

60 ára afmælishátíð Brimborgar - Tilboð og lukkupottur!

Árið 2024 fagnar Brimborg 60 árum í bílgreininni og af þessu skemmtilega tilefni ætlum við að hafa AFMÆLISHÁTÍÐ með spennandi tilboðum á bæði nýjum og notuðum bílum, aukahlutum og gjafavöru, Nokian gæðadekkjum og dregið verður úr lukkupotti!
Lesa meira