Fara í efni

Fjórði hver rafbíll frá Brimborg

Fjórði hver rafbíll frá Brimborg
Fjórði hver rafbíll frá Brimborg!

Það sem af er ári hafa verið nýskráðir 156 nýir rafbílar af bílamerkjum Brimborgar og er hlutdeild umboðsins á rafbílamarkaði 24% en á heildarmarkaði voru 649 nýir rafbílar skráðir fyrstu tvo mánuði ársins 2022.

Brimborg er umboðsaðili Ford, Volvo, Mazda, Citroën, Peugeot, Opel og Polestar og jukust nýskráningar nýrra bíla af bílamerkjum Brimborgar um 372,7%. Það er umtalsvert meiri vöxtur en á rafbílamarkaði en sá markaður óx um 147%.

Smelltu til skoða rafbíla hjá Brimborg

 

Fjöldi YTD

 

Hlutdeild

Markaðshlutar

2022

2021

Br. Í %

2022

2021

Heildar fólksbílamarkaður - allir orkugjafar

1.767

1.133

56%

   

Þar af tengiltvinnbílar (PHEV)

535

327

64%

30%

29%

Þar af hreinir rafbílar (BEV)

649

263

147%

37%

23%

Þarf af PHEV+BEV bílar

1.184

590

101%

67%

52%

 

Nýskráningar tengiltvinn fólksbíla (PHEV) jukust um 64% og samanlagt hlutfall hreinna raf fólksbíla og tengiltvinn fólksbíla var 67% fyrstu tvo mánuði ársins en á sama tíma í fyrra var þetta hlutfall 52%.

Heildarmarkaður fólksbíla með öllum orkugjöfum jókst um 56% og nam 1.767 bílum.

Smelltu til skoða rafbíla hjá Brimborg

Hér fyrir neðan eru myndir af nokkrum rafmögnuðum bílum frá Brimborg:

Polestar2

Peugeot e-2008

Volvo C40 Recharge

Citroën ë-C4

Ford Mustang Mach-e


Vefspjall