Rafbílastyrkir vegna þyngri sendibíla, pallbíla og stærri vörubíla. Umsóknarfrestur til 11. júní.
Orkusjóður hefur auglýst styrki vegna þyngri hreinorku vörubíla og er umsóknarfrestur til 11. júní 2024. Við viljum benda á að nú fást styrkir fyrir atvinnubíla í ökutækjaflokkum N2 og N3 sem eru nýskráðar vörubifreiðar (yfir 3.500 kg eða frá og með 3.501 kg). Þetta opnar möguleika á að fá styrki á sendibíla í þyngri flokkum eins og rafsendibílinn E-Transit yfir 3.500 kg., Ford F150 Lightning rafpallbílinn, Opel Movano rafsendibílinn og svo alla Volvo Truck rafvörubílalínuna.
- Ein milljón er greidd í styrk fyrir hvert tonn leyfðrar heildarþyngdar vörubifreiðar (að hámarki 15 millj. kr og ekki hærri en 33% af bílverði án vsk).
- Leyfð heildarþyngd vörubifreiðar skal vera yfir 3.5 tonn.
- Vörubifreið þarf að vera nýskráð í ökutækjaflokknum N2 eða N3.
- Umsóknarfrestur er til 11. júní 2024.
- Vörubifreiðina þarf að vera búið að nýskrá innan 12 mánaða frá úthlutun styrks.
- Við umsókn þarf að áætla akstur, eyðslu og CO2 losun jarðefnaeldsneytisbíls sem ella hefði verið notaður í verkefnið og þar af leiðandi losunarsparnað.
Sérfræðingar Brimborgar í rafknúnum ökutækjum og jákvæðum áhrifum þeirra á umhverfið veita ráðgjöf um útreikning á losun CO2.
Lestu meira um rafbílastyrkinn hér á vef Orkustofnunar.
Úrval rafknúinna vörubifreiða
Ford E-Transit
Hafðu samband við söluráðgjafa Ford í síma
515 7000 eða sendu tölvupóst á ford@brimborg.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur á Bíldshöfða 6 í Reykjavík
eða á Tryggvabraut 5 á Akureyri.
100% rafknúinn Ford pallbíll
- Í skoðun með framleiðanda -
Ford F-150 Lightning
Hafðu samband við söluráðgjafa Ford í síma
515 7000 eða sendu tölvupóst á ford@brimborg.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur á Bíldshöfða 6 í Reykjavík
eða á Tryggvabraut 5 á Akureyri.
100% rafknúninn Opel sendibíll
Opel Movano Electric
Hafðu samband við söluráðgjafa Opel í síma
515 7000 eða sendu tölvupóst á opel@brimborg.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur á Bíldshöfða 8 í Reykjavík
eða á Tryggvabraut 5 á Akureyri.
Ford E-Transit pallbíll
Hafðu samband við söluráðgjafa Ford í síma
515 7000 eða sendu tölvupóst á ford@brimborg.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur á Bíldshöfða 6 í Reykjavík
eða á Tryggvabraut 5 á Akureyri.
100% rafknúninn Volvo vörubíll
Volvo FMX
Hafðu samband við söluráðgjafa Veltis í síma
510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8, 110 Árbæ.
100% rafknúninn Volvo vörubíll
Volvo FM
Hafðu samband við söluráðgjafa Veltis í síma
510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8, 110 Árbæ..
100% rafknúninn Volvo vörubíll
Volvo FE
Hafðu samband við söluráðgjafa Veltis í síma
510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8, 110 Árbæ.
100% rafknúninn Volvo vörubíll
Volvo FL
Hafðu samband við söluráðgjafa Veltis í síma
510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8, 110 Árbæ.
100% rafknúninn Volvo vörubíll
Volvo FH
Hafðu samband við söluráðgjafa Veltis í síma
510 9100 eða sendu tölvupóst á salah8@veltir.is.
Kíktu í kaffi hjá okkur að Hádegismóum 8, 110 Árbæ.
Hleðslubúnaður fyrir fyrirtæki, heimili og sumarhús
Íslensk Bílorka í samvinnu við Brimborg býður gæða hleðslubúnað fyrir rafbíla frá Gresgying og á nýrri vefsíðu Bílorku getur þú séð úrval hleðslustöðva og keypt í vefverslun.
Íslensk Bílorka er hreyfiafl orkuskipta með það að markmiði að styrkja hleðsluinnviði fyrir rafbíla á Íslandi. Íslensk Bílorka sérhæfir sig í hleðslustöðvum og uppsetningu þeirra og öðrum hleðslubúnaði til að hraða orkuskiptum á Íslandi og er hluti af Brimborg.
Hraðhleðsla hjá Brimborg Bílorku
Íslensk Bílorka rekur hraðhleðslunet sem þú getur skoðað á vef Bílorku og býður eigendum rafbíla frá Brimborg og keyptum af Brimborg sérkjör. Íslensk Bílorka rekur fjölda hraðhleðslustöðva á Íslandi.