Fara í efni

Rafbílar – minna vesen – meiri sparnaður!

Rafbílar – minna vesen – meiri sparnaður!
Rafbílar – minna vesen – meiri sparnaður!

Viðhald rafbíla er einfaldara og ódýrara. Þeir þurfa hvorki olíuskipti, gírolíuskipti né kertaskipti eins og hefðbundnir eldsneytisbílar. Þar að auki er ekki tímareim, tímakeðja eða pústkerfi í rafbílum sem þýðir minna viðhald og lægri kostnaður.

Með hleðslu heima í stað heimsókna á bensínstöðvar verður dagleg notkun einfaldari og umhverfisvænni. Rafbílar eru því ekki bara hagkvæmari heldur líka betri fyrir jörðina.

Skoðaðu nýja og notaða rafbíla í Vefsýningarsölum Brimborgar:

Nýir rafbílar

Notaðir rafbílar

Framtíðin er rafbíll!